Leiđarljós
23.3.2013 | 14:51
Ég velti ţví stundum fyrir mér hvernig hefđi fariđ fyrir mér á nokkrum krossgötum lífs míns ef ekki hefđi veriđ til stađar fólk sem ég vildi gjarna fylgja og tók ţví réttu leiđina og hafđi góđa leiđsögn, a.m.k. í ţađ skiptiđ.
Flestir vita líklega ekki einu sinni af ţví ađ hafa veriđ ţetta leiđarljós. Sorglega er ađ margir fá aldrei ađ heyra ţađ, ţađ er bara skrifađ í minningargreinar, 10 dögum eftir ađ fólk deyr.
Í Hjarđarási, ţar eru nokkur leiđarljós, afar góđ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.