Bryggjan í Reykjavík og Beitningarskúrarnir og Bítlarnir

í fyrradag var góđu kvöldi eytt ţar. 

Ég sá í blađinu ađ ţar myndi svokallađ band:  Bítlabúddarnir spila.  Ţví var haldiđ á bryggjuna á stađ sem heitir Haiti og ţar var ágćtur vert og ung stúlka sem gáfu okkur ađ drekka og svo frábćrt lítiđ band sem spilađi bítlalög.  

 

Á međal ţeirra var mitt uppáhalds bítlalag. 

 

Takk kćra Heiđa í unun og Leó Akureyringur og ţiđ hin.  Frábćrt kvöld međ góđu fólki.  Elfa og Egill, Frosti, Ţorvaldur, - áfram svona spontant, ţetta virkađi svo vel.   

 

Bítlakveđjur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband