Fallegur laugardagur
2.2.2013 | 10:02
Ţađ er á svona dögum sem ég kann betur viđ Hong Kong en Ísland í Febrúar. Ţvílíkur unađsdagu
r.
Venjulega er hér kuldalegt og sólarlaust á ţessum árstíma, viđ gleđjumst ţví óneitanlega yfir janúarmánuđi sem er búinn ađ vera svona, og febrúar vonandi líka.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.