Ýmislegt jákvćtt
19.12.2012 | 09:53
Ţađ er svo gott ađ koma heim og fá og sjá og finna allt ţađ góđa sem Ísland hefur upp á ađ bjóđa. Međal annars, síđustu daga:
1. Fallegt veđur og skyggni ţegar sólin er ađ setjast.
2. Ákaflega hjálpsamt fólk. Ţegar mađur kemur inn í búđir og ţjónustustađi ţá er fólkiđ áhugasamt um ađ hjálpa, raunverulegar lausnir í bođi.
3. Diddú, Ragga Gísla og Gissur Páll.
4. Rás eitt.
5. Fallegur miđbćrinn međ frábćrum veitingastöđum.
6. Tjörnin.
7. Kormákur og Skjöldur, nú á ég glađari mann.
8. Arineldur.
9. Mjólk, smjör og skyr.
10. Traust og fámenns-samfélags-stemming.
Fyrir utan ţakklćti yfir ađ hitta yndislega fjölskyldu og vini, ţá er alltaf jafn gott ađ vera minntur á hversu gott landiđ okkar er. Ég man sem barn ţegar ég velti ţví fyrir mér hvernig í ósköpunum stćđi á ţví ađ í ţessum risastóra heimi vćri ég fćdd í ţessu pínulitla ţorpi, Kópaskeri, á ţessu pínulitla landi, - mér fannst ţetta svo sérstakt. Ég var samt glöđ yfir ţví ţá og enn glađari nú.
Kveđja undan teppi og kaffibolli í hönd.
H
Ps. Má ég mćla međ Ríó Tríó jólaplötunni, hún er jafn góđ og Ellý og Vilhjálmur, langt framar öllu nýlegu ađ mínu mati.
Athugasemdir
Já Hulda mín viđ eigum bćđi einstakt og undursamlegt land, og leitt til ţess ađ vera ađ til er fólk íslendingar sem vinna ađ ţví ađ koma okkur undir erlend yfirráđ. Ţađ er óţolandi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.12.2012 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.