Bloggfćrslur mánađarins, júní 2013

Mig vantar klappstýrur elsku vinir

 

Ég er ennţá bara venjuleg vođalega upptekin mamma sem er á hlaupum viđ ađ reyna ađ halda töskunni minni innan eđlilegrar handtöskuţyngdar.  

Ţá meina ég náttúrulega ađ í augnablikinu geymir taskan allt sem međalmanneskjan ţarf til ađ lifa af mánuđ í vinnu, prívatlífi, sporti og skólamálum barna sinna, plús lykla, mat, andlitsfarđa (Ok ekki svo ţungt en ég set á mig maskara af og til) og svona eitt og annađ sem detturţarna ofan í.

Ţetta á alls ekki viđ mig meyjuna.  

 

 

 

Margar margar fćđingar, margir margir frábćrir gestir, mörg mörg vinnutengd verkefni, ný ljósmóđir í ađlögun, loksins yndislegur sonurinn kominn heim, síđustu vikurnar međ elsku Freyju hérna heima áđur en hún fer í heimavistarskólann, konsúlsstörfin međ allra mesta móti, og svo ţarf náttúrulega ađ reyna ađkoma svefni og ţjálfun inn í ţetta.  

 Racing the Planet 17 june

Svo héldum viđ Íslendingarnir 17 Júní hátíđlegan og Racing The Planet keppendur komu saman og hlustuđu á helstu stađreyndir um Ísland, ţ.e. ađ viđ gerum flest mest og best.  Feitast, hćst, oftast, og best. 

 

 

 

 

Og nefniđ helst ekki Snowden, ţađ tók ca 300 símtöl og tölvupósta ađ sortera úr fjölmiđlum, auk ţess sem kalla ţurfti á lögreglu og ljósmyndarar eltu mig á röndum í nokkra daga.  En allt er ţetta nú gott og ég er ekki ađ kvarta, bara ađ pústa. 

 

En mig vantar allan ykkar stuđning, vinsamlegast látiđ í ykkur heyra nú og síđar, ég veit ađ á endanum kemst ég líklega á leiđarenda vegna ţess ađ ţađ verđur alltof hrćđilegt ađ valda ykkur öllum vonbrigđum - svo ég biđ hér međ um ađ ţiđ sparkiđ mér áfram og öskriđ hátt. 

 
Bloggiđ er hér: 

 http://www.4deserts.com/blogs/il_comptetior_blog.php?pid=MTk4Mw==&blog=128

 

 

Strúlla og Anna Hildur eiga heiđurinn ađ ţessu lagi, ţvílík snilld.  

 

Áfram áfram.  

 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband