Hógvćrđ og hreinskilni
14.11.2013 | 11:42
Kćra fjölskylda, hér er jólagjafalistinn, venja hefur veriđ ađ birta hann á blogginu og ég viđheld venjunni:
1. Jo Malone ilmur, ţessi algengasti, í krukku til ađ spređast um oftiđ
2. Ellu ilmvatniđ (Night eđa og V, ekki Day)
3. Kaffi frá Te og Kaffi eđa Kaffitár
4. Rauđir ţunnir sokkar úr nćloni, sem ná upp rétt upp fyrir vitlausabeiniđ
5. Eitthvađ sem snertir Megas
6. Píputóbak (sćtt)
7. Danskir sjónvarpsţćttir
8. Kerti, tvćr tegundir: Hvít venjuleg löng og bein. Ca 8cm í ţvermál ljós steingrá eđa hvít, 10 til 25 cm há
9. Prada Queen ilmurinn
10. Prufutími í Mjölni
11. Einn kennslutími á harmonikku hjá einhverjum sem getur kennt á slíkt hljóđfćri (Steini Magg takk fyrir ađ kveikja áhuga)
12. Ný RayBan sólgleraugu nákvćmlega eins og ég tapađi á Thaílandi, međ gjörđ bara ađ ofan, bláleit, alls ekki of sorgleg (eins og prúđuleikarnir), heldur ađeins gleiđari ađ neđan
13. Nýr tuner fyrir bassann
14. Skautar, mega gjarna vera notađir, stćrđ 41
15. Gömul útgáfa af einhverri bók eftir Stein Steinarr
16. Ef Ólafur Jóhann gefur út bók í ár, hana
17. Nýjustu seríuna af "the good wife"
18. Kveikjari sem er langur
19. Marshall headset
20. Hárrúllur međ frönskum rennilás, stćrsta gerđ sem hugsast getur, ca 6 stykki
21. Íslenskur fáni ca 50 cm á langa veginn
22. Vínflöskuupptakari, má gjarna vera notađur
23. Nokkrar klukkustundir af rafvirkjun (međ rafvirkja inniföldum)
24. Kaffihússferđ međ ţér einni / einum, á ţađ kaffihús sem ţér finnst sérkennilegast / skemmtilegast á öllu höfuđborgarsvćđinu
25. Snjóţota
26. Höfuđljós
27. Kennsla í ađ skipta um viftureim (má gjarna fylgja međ reim í Kia morning)
28. Finna ţá og gefa mér miđa á tónleika međ Gildrunni
30. Náttbuxur úr flóneli, alveg beinar upp og niđur, ekki međ teygju ađ heitiđ geti (hlutfallslega í mesta lagi 30 prósent ummáls)
31. Táhringur, silfur, plain
32. Linar mömmukökur
Ég hef nú ekki miklu meira viđ ţetta ađ bćta.
KK
Sú hógvćra
Athugasemdir
Síđast ţegar ég vissi var vitlausa beiniđ í olnboganum, en hvađ veit ég. ég er ekki menntuđ í lćknavísindum.
Annars hefđi ég valiđ sokkana.
Kv. Elfa
Elfa Rún Antonsdóttir (IP-tala skráđ) 21.11.2013 kl. 11:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.