... ekki get ég ímyndađ mér ţađ.
Dagur međ göngutúr um hólana hér í kring, armbeygjum bekkjunum og góđri tónlist. Ein góđ kona skrifađi um hvađ einveran er stundum góđ og ţessir morgnar í kyrrđinni eru einmitt ţannig. Fjarri öllum skarkala, nema ţá einstaka pönklagi eđa rokki.
Ţađ er fátt ljúfara en ađ tylla sér á stein og skima út á sjóinn á ekki neitt sérstakt, međ Arthúr andandi á annađ hnéđ á mér, fullan af gleđi. Sól og fuglar.
Elvar ofurkokkur freistađi mín međ súkkulađiköku sem ég ađ sjálfsögđu neitađi.
Brokkólí er ţađ heillin. Og Leonard Cohen. Mal mal.
Kveđja úr ćfingabúđunum.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.