Endanlega búin að tapa mér, eða frábært afmælisár?

 Það er ennþá möguleiki að elskuleg systir mín hætti að djöflast í rugbý og komi með í þetta, og við erum einu Íslendingarnir.  Við verðum svo sannarlega að vona að við komumst á leiðarenda! 

Elsku vinir, vonandi sjáum við sem flesta við endamarkið í Bláa Lóninu 10. ágúst nk.  Nudd og freyðivín fyrirfram þegið!  

Racing the planet conf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband