Endanlega búin að tapa mér, eða frábært afmælisár?
18.3.2013 | 13:24
Það er ennþá möguleiki að elskuleg systir mín hætti að djöflast í rugbý og komi með í þetta, og við erum einu Íslendingarnir. Við verðum svo sannarlega að vona að við komumst á leiðarenda!
Elsku vinir, vonandi sjáum við sem flesta við endamarkið í Bláa Lóninu 10. ágúst nk. Nudd og freyðivín fyrirfram þegið!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.