Ríkisstjórnin þín
16.2.2013 | 16:17
Kæru samlandar. Það er eiginlega ekkert hér á blogginu á Mbl.is nema pólítík. Og nú eru svo miklar hræringar í gangi og virðist sem allir séu óánægðir.
Því spyr ég, hver var ríkisstjórnin þín?
Mér þætti vænt um að vita, hver var ríkisstjórnin sem þér þótti góð, af hverju og hvað var það sem hún skilaði vel?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.