Jólatré

Í gćr lögđum viđ fjölskyldan eina brekku undir dekk og keyrđum hér niđur Dalveginn.  Ţar var, 500 metrum frá húsinu okkar, fyrsta jólatréssalan sem okkur datt í hug ađ fara í.  Skemmst er frá ađ segja ađ ţar voru engin tré sem stóđust mínar vćntingar um frábćr jólatré, ţau voru öll heldur gisin ađ sjá sem voru í bođi. 

En til stađar voru félagar úr Karlakór Kópavogs og voru í besta stuđi ţó ţeir fengjust ekki til ađ syngja fyrir okkur ţá og ţar. 

Enn og aftur er ég minnt á hversu notalegt landiđ og landinn er.  Allir kallarnir voru bráđhressir og tilbúnir ađ ađstođa í hvívetna viđ ađ reyna ađ laga hiđ miđur fallega tré sem valiđ var og ţeir sögđu okkur frá síđustu tónleikum sínum sem heppnuđust vel.

Einnig gáfu ţeir okkur ókeypis miđa á vortónleika kórsins í maí.

Ţađ má međ sanni segja ađ ţessi ferđ var til mikillar gleđi fyrir fjölskylduna.   Sannađist í henni ađ ţađ er ekki endilega hvađ heldur hvernig, skiptir máli. Mannleg samskipti kćru vinir, svo mikils virđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband