Notalegheit í fyrirrúmi

Fátt jafnast á viđ notalegheit viđ kertaljós á dimmum vetri.   Nú erum viđ alveg ađ verđa búin ađ koma okkur fyrir í húsinu og hönnunarleg smáatriđi ađ verđa komin á hreint.  Kertin spila ţar stórt hlutverk:

kerti 2

Bekkurinn viđ eldhúsborđiđ sem minnir mig á Laxárdalsdaga slćr líka alltaf í gegn

IMG_0429


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband