Hvað ég væri fátæk ef ég hefði ekki fengið að alast upp með ömmu nálægt

Í dag er sérstakur dagur.  Amma mín fæddist og kvaddi á honum og þó hún sé löngu farin á góðan stað þá hugsa ég tiAmma í Laxárdall hennar á hverjum degi. 

Við stúlkurnar kveiktum á kertum í morgun fyrir yndislega konu.  

Knús og koss til þín elsku amma.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband