Kærar þakkir, Veiðifélagið

Við steiktum þessa afbragðsgóðu gæs í gær á meðan við leituðum að jólatré.  Ég hef aldrei áður steikt gæs og var talsvert sveitt af stressi á meðan jólatrésleitinni stóð því ég hafði áhyggjur af því að væntingar tengdapabba sem er mikill matmaður væru miklar varðandi gæsina en hún myndi svo ekki standa undir þessum sömu væntingum.  Var ég búin að lesa mér til að það væri nokkuð algengt að kenna aldri gæsarinnar um ef hún væri seig og var ég tilbúin til að notfæra mér þessa afsökun. 

En Veiðifélgið  bjargaði deginum, kærar þakkir! 

vei_ifelagi_2008_haus_625240

 http://veidifelagid.blog.is/blog/veidifelagid/entry/377835/ 

Ég mæli hér með sterklega með því að fólk noti þessa einföldu og góðu uppskrift þeirra félaga.  Gleðileg jól, Veiðifélagar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þetta Hulda, ef ég elda einhverntíman aftur gæs, það var fyrir mörgum árum síðan, mun ég skoða þessa uppskrift. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.12.2012 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband